Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
súkkulaði í drykki
ENSKA
drinking chocolate
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Súkkulaði í drykki, sykrað kakó, sykrað kakóduft
auðkennir þá vöru sem er samsett úr blöndu kakódufts og sykurs og inniheldur að minnsta kosti 25% kakóduft; þessum heitum fylgi orðið fituskert þegar varan er fituskert sbr. skilgreiningu í b-lið.

[en] Drinking chocolate, sweetened cocoa, sweetened cocoa powder designate the product consisting of a mixture of cocoa powder and sugars, containing not less than 25 % cocoa powder; these names shall be accompanied by the term fat-reduced in the case where the product is fat-reduced as defined at (b)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/36/EB frá 23. júní 2000 um kakó- og súkkulaðivörur til manneldis

[en] Directive 2000/36/EC of the European Parliament and of the Council of 23 June 2000 relating to cocoa and chocolate products intended for human consumption

Skjal nr.
32000L0036
Aðalorð
súkkulaði - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira